19.04.2013 11:20

2 fyrir 1

Þetta slagorð sem ég er með í fyrirsögninni er oft notað þegar boðið er upp á kaup á einhverju sem færst í tveimur hlutum en greiðist aðeins fyrir annan. Hér nota ég þetta hinsvegar varðandi gamlann kappróðrabát sem kom til Sólplasts í Sandgerði og átti að skera hann í sundur og gera að tveimur bátum. Birti ég þrjá myndir af honum ein og han leit út er hann kom og síðan eins og hann leit út í gær þegar búið af að skera hann í sundur og nú er næsta að setja á hann gaflrassgat o.fl. til að úr verði tveir báta, annar að vísu aðeins lítil vatnajulla en hinn nokkuð stærri.


 


                 Svona leit gamli kappróðrarbáturinn út þegar hann kom til Sólplasts


              Hér er búið að skera hann í sundur og þessi hluti verður smá julla til nota á vötnum


 


            Hér sjáum við stærri bátinn, sem hugsanlega má skreppa á út á sjó til einhverja veiða © myndir Emil Páll, í apríl 2013