Emil Páll JónssonOttó Wathne NS 90, síðan Björn Gíslason SF og koll af kolli, í dag Hrafnreyður KÓ 100
Guðni ÖlverssonVeist þú nokkuð hvað varð um Fylki NK sem var samskonar bátur. Þetta voru afbragðs bátar sem Stefán Jóhannsson á Seyðisfirði smíðaði. Fylkir var einhver albesti sjóbátur sem ég hef komið um borð í.
Emil Páll JónssonFylkir er til ennþá. Heitir hann Egill SH 195 en eftir Fylkisnafnið fékk hann nöfnin, Lyngey SF 61, Tungufell SH 31 og núverandi nafn.
Guðni ÖlverssonÉg man eftir honum sem Lyngey. Svo datt hann út hjá mér. Það var einstaklega gaman að vera með Gísla sáluga á þessum bát. Ekki ein einasta leiðinleg mínúta þar.