17.04.2013 11:20
Verður Vinur GK 96, seldur til Ólafsvíkur?
Báturinn var auglýstur fyrir nokkrum dögum og var strax mikið spáð í hann en honum fylgir kvóti. Samkvæmt óstaðfestum fréttum er hann trúlega á förum til Ólafsvíkur.
![]() |
| 2477. Vinur GK 96, í Grófinni 25. júní 2010 © mynd Emil Páll. |
Skrifað af Emil Páli

