17.04.2013 20:08
Ný skráning komin á Polar Ameroq ex Eros
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Sá áðan að ný skráning er komin á Pólar Ameroq en veit ekki ástæðuna.
Eins og sést á myndinni er númer hans nú GR 18-49, en á myndunum sem ég birti frá Bjarna fyrir nokkrum dögum var skráningin GR 18-180
![]() |
Nýja skráningin á Polar Amaroq ex Eros © mynd Bjarni Guðmundsson, 17. apríl 2013 |
Skrifað af Emil Páli

