16.04.2013 15:45
Logi GK 121, kominn á Nýlendu
Eins og ég sagði frá í síðustu viku hefur Logi GK 121, sem staðið hefur fyrir neðan Fræðrasetrið í Sandgerði, sem í dag heitir Þekkingarsetrið, verið fluttur á landareign Nýlendu á Hvalsnesi. Þá birti ég mynd sem ég tók í snjómuggu, en nú koma myndir sem ég tók af bátnum í góða veðrinu í dag.
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli




