16.04.2013 16:45

Guðrún KE 20 á leið til Sandgerðis í dag

Hér koma nokkrar myndir af bátnum er hann var á siglingu fyrir utan sjóvarnargarðinn við Sandgerðishöfn og á síðustu myndunum er hann búinn kominn með stefnuna inn í höfnina.

 


 


 


 


 

            1621. Guðrún KE 20, utan við Sandgerðishöfn í dag © myndir Emil Páll, 16. apríl 2013