11.04.2013 09:45
Tony við bryggju
Á undanförnum misserum hefur þessi farþegabátur oft verið myndaður með þessu nafni, en alltaf í slippnum í Njarðvík. Greip ég því tækifærið í morgun þegar búið var að slaka honum niður og hjálpa að bryggju, að smella af honum mynd, þar sem hann er á floti.
En eins og ég sagði frá í gær er búið að leigja hann og var hann því settur niður til skoðunnar, en verður síðan tekinn upp í slipp að nýju og málaður nýjum lit og sett á hann annað nafn. Er þetta tækifæri því það eina sem menn fá til að taka myndir af bátnum við bryggju, undir þessu nafni.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


