11.04.2013 08:48

Brúarfoss að nálgast Garðskaga í gær

Þessa mynd tók ég úr mikilli fjarlægð af skipinu er það var að koma frá Reykjavík og nálgaðist Garðskaga á leið sinni til Vestmannaeyja og birti líka mynd af skipinu sem tekin var af því í Rotterdam á síðasta ári.


               Brúarfoss í gærkvöldi á leið sinni frá Reykjavík til Vestmannaeyja © mynd Emil Páll, 10. apríl 2013


               Brúarfoss, í Rotterdam © mynd MarineTraffic, Pete Roberts, 2012

AF Facebook:

Ragnar Rúnar Þorgeirsson Ef þú hafir tekið mynd af þessu skipi út af Garðskaga á leið til Reykjavíkur. Hefði skipið ekki átt að snúa hinseginn. Bara pæling.
 
Emil Páll Jónsson Ragnar lesa það sem stendur undir myndunum á sjálfri skipasíðunni, ekki það sem kemur fram hér á Facebook. Þessi mynd er af skipinu í Rotterdam, en hin var tekin af skipinu á leið frá Reykjavík, ekki til Reykjavíkur eins og þú segir.
Emil Páll Jónsson Ragnar Rúnar Þorgeirsson, er þetta ekki fljótfærni í þér, þessi pæling heheh.