11.04.2013 08:48
Brúarfoss að nálgast Garðskaga í gær
Þessa mynd tók ég úr mikilli fjarlægð af skipinu er það var að koma frá Reykjavík og nálgaðist Garðskaga á leið sinni til Vestmannaeyja og birti líka mynd af skipinu sem tekin var af því í Rotterdam á síðasta ári.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


