09.04.2013 13:15

Fimm nýjar frá Þerney RE 1

Hér koma fimm myndir frá þeim á Þerney RE 1, sem teknar voru í 3. og yfirstandandi veiðiferð skipsins. Tvær þeirra fyrstu eru teknar á laugardag, sú 3. á sunnudag og hinar tvær í dag


                Ægir Franzson skipstjóri að sigla út úr höfninni eftir millilöndun


             Þetta var það sem kokkurinn þurfti að bæta við kostinn ein og sjá má er það bara hollusta. Það er búið að leggja niður kótiletturfélagið

                                      Bjössi og Gummi að fara á vakt


                 Toni litli fékk að vera með stóru strákunum í tækjunum í morgun


                  Piltarnir að slappa af, þeir fara sjaldan langt frá hverjum öðrum Ólafsfirðingarnir, þeir Björn og Stefán  ©  myndir, Hjalti Gunnarsson, 6., 7. og 9. apríl 2013

Af Facebook:

Guðni Ölversson Skemmtilegar myndir.