07.04.2013 08:44
Snurvoðabátur í Noregi með aðra aðferð en hér heima
![]() |
Hér sjáum við snurvoðabát kasta nótinni. Sést ekki á þessari mynd en þeir eru ekki búnir að finna upp stert eins og við þ.e.a.s segja tóg frá pokagjörð upp í kjaft eða væng svo auðvelt sé að ná fiskinum úr nótinni norðmenn nota belg þeir kasta belg með nótinni og svo kasta þeir á belginn til að komast í pokann oft mikið bras hálfkjánalegt.
![]() |
|
© myndir og myndatextar: Jón Páll Jakobsson, Noregi, 6. apríl 2013 |
Skrifað af Emil Páli


