07.04.2013 09:45
Frá Lofoten í Noregi
![]() |
||
|
Svona eru skreiðarhjallarnir hérna, það er ekki full hengt hérna því það var svo kalt í mars svo nokkrir eru ennþá að hengja en það verður nú ekki mikið lengur því flugann fer að kveikna og þá er nú ekki gott að eiga nýjan fisk á hjalli.
|
Skrifað af Emil Páli


