07.04.2013 16:45
Brynhildur KE 83
![]() |
1815. Brynhildur KE 83, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll |
Framleiddur hjá Viksund Nor A/S, Rödskj. Harstad, Noregi 1987. Lengdur 1995. Seldur til Bergen í Noregi 17. maí 2009.
Báturinn var fluttur til landsins í ágúst 1987 með flutningaskipi og sjósettur og gefið nafn 28. ágúst 1987. Fór síðan frá Njarðvík ásamt 1900. Ramónu til Bergen í Noregi að kvöldi 10. júní 2009 og voru báðir bátarnir með íslensku nöfnin á leiðinni, en siglt úr af norðmönnum.
Nöfn: Brynhildur KE 83, Sæfari SH 339 og nú óþekkt nafn í Noregi.
Skrifað af Emil Páli

