06.04.2013 21:45

Stapafell (2)


                1545. Stapafell, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll

Smíðanr. 763 hjá J.G. Hitzlers Schiffswerft í Leuemburg, Elbe, Þýskalandi. Hljóp af stokkum 2. maí 1979 og kom fyrst hingað til lands 16. október það ár og þá til Hafnarfjarðar, en degi síðar til heimahafar sinnar í Keflavík. Selt úr landi til Ekvador í maí 2001.
Nöfn: Stapafell og Salango og hvort það ber það nafn ennþá veit ég ekki um.