06.04.2013 16:48

Haukur GK 25

                    1378. Haukur GK 25, í Sandgerði © mynd Emil Páll
 

Smíðanúmer 37 hjá Storviks Mekverksted A/S, Kristianssand, Noregi 1970. Endurbyggður Kristjanssand, Noregi 1974.  Skráður í Danmörku 24. sept. 1991, en var þó áfram við bryggju í Sandgerði. Seldur úr landi til Rússlands  í nóvember 1992. Fékk síðan heimahöfn í Úruguvay.

Strandaði og sökk við Noreg í sept. 1973, náð aftur upp tveimur vikum síðar.

Kom í fyrsta sinn til Keflavíkur 17. apríl 1974.

Nöfn: Öksfjord, Framtíðin KE 4, Haukur GK 25, Haukur GK 134, Chapoma M-7777 og núverandi nafn: Chapoma.