06.04.2013 14:25
Gullfaxi VE 101
![]() |
1105. Gullfaxi VE 101, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll |
Smíðanúmer 7 hjá Stálvík hf., Stykkishólmi 1970, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Frá því í sept. 2002 stóð báturinn uppi í dráttarbrautinni á Húsavík og í apríl 2007 var hafist handa við að rífa hann til förgunar. Eigandi bátsins hafði þá verið lýstur gjaldþrota og tók sveitarfélagið Norðurþing við bátnum til förgunar.
Nöfn: Jón Helgason ÁR 12, Gullfaxi VE 101, Gullfaxi ÍS 190, Bliki EA 12, Guðrún Jónsdóttir SI 155, Þorleifur EA 88, Ólafur GK 33, Reynir AK 18 og Reynir GK 177.
Skrifað af Emil Páli

