06.04.2013 19:45

Ægir Jóhannsson ÞH 212


               1430. Ægir Jóhannsson ÞH 212, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

Smíðanr. 6 hjá Vör hf. Akureyri 1975.  Afhentur 12. júlí 1975. Undanfarin ár, eða frá því að báturinn sigldi á bryggju í Keflavíkurhöfn og skemmdir urðu við stefni bátsins, hefur hann að mestu legið við bryggju, fyrst í Njarðvík og síðan í Hafnarfirði þar sem hann hefur nú legið í nokkur misseri

Nöfn: Ægir Jóhannsson ÞH 212, Erlingur GK 212,  Erlingur GK 214,  Dagný GK 91, Dagný GK 291, María Pétursdóttir VE 14 og núverandi nafn: Birta VE 8