05.04.2013 17:45
Þorkell Árnason GK 21 og Svanur KE 90
![]() |
| 1231. Þorkell Árnason GK 21, í Dráttarbraut Keflavíkur |
Smíðanr. 11 hjá Dráttarbrautinni hf. Neskaupstað 1972. Lengdur, stafnlyfting 1991.
Nöfn: Hafaldan SU 155, Þorkell Árnason GK 21, Darri EA 32 og núverandi nafn: Ásta GK 262.
![]() |
|
1231. Þorkell Árnason GK 21 og 929. Svanur KE 90, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll Þar sem frekar er stutt síðan ég birti sögu Svans KE 90, sleppi ég því nú |
Skrifað af Emil Páli


