05.04.2013 18:45
Surtsey VE 2
![]() |
1245. Surtsey VE 2, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 1979 |
Smíðanúmer 38 hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1972, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Smíð nr. 5 af 14 í raðsmíðaflokki 105 - 150 tonna stálbáta hjá Slippstöðinni. Yfirbyggður hjá Skipasmiðjunni Herði hf., Njarðvík 1979. Úreldingastyrkur samþykktur í des. 1994, en hætt við að nota hann 31. mars 1995. Seldur til Skotlands 14. mars 1996. Sökk 16. febrúar 1998.
Nöfn: Surtsey VE 2, Stokksey ÁR 50, Aldey ÞH 110 og Termacia FR 331
Skrifað af Emil Páli

