05.04.2013 15:45

Guðbjörg RE 21


                 1201. Guðbjörg RE 21, í Reykjavík © mynd Emil Páll

Smíðanúmer 27 hjá Trésmiðju Austurlands hf., Fáskrúðsfirði, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar, Keflavík. Sökk 15 sm. NV af Rifi 25. ágúst 2006.

Nöfn: Guðbjörg HU 21, Guðbjörg RE 21, Sigurbára VE 249, Sigurbára II VE 248, Gæfa VE 11, Gæfa SH 172, Gæfa SH 171, Gæfa GK 114, Gæfa GK 119, Sigurvin GK 119, Sigurvin SH 119 og aftur Sigurvin GK 119.