05.04.2013 23:00
11 myndir úr Víkurfréttum
Hér koma 11 úrklippur úr Víkurfréttum og er ljósmyndari þeirra allra nema einnar, Emil Páll.

962. Óskar Halldórsson RE 157, í breygingum hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur

962. Óskar Hallgrímsson RE 157, í Njarðvíkurhöfn eftir breytingar



327. Vatnsnes KE 30

262. Ágúst Guðmundsson GK 95



1679. Sólrún ÍS 1, smíði að ljúka, í Njarðvíkurslipp

1686. Haukur Böðvarsson ÍS 847. Smíði langt komin hjá Herði hf., Njarðvík

1625. Gunnjón GK 506, í smíðum í Njarðvíkurslipp
© Úrklippur úr Víkurfréttum fyrir tugum ára. Ljósmyndari af öllum myndunum nema einni þ.e. Jóni Finnssyni, var Emil Páll
