03.04.2013 21:25

Verður Gitte Henning, nýja Hoffellið

Nokkur umræða hefur verið um það að Gitte Henning sem er á söluskrá, verði keypt til Fáskrúðsfjarðar sem Hoffell SU. Ekkert hefur þó verið staðfest varðandi málið. Engu að síður birti ég hér mynd af þessu skipi.


           Gitte Henning © mynd af vefnum Dansk fiskeri og Söfart. ljósm.: Birger Josephsen