03.04.2013 07:00

Hamrasvanur SH 201


               238. Hamrasvanur SH 201, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll

Smíðanr. 200 hjá Bolsönes Verft A/S, Molde, Noregi 1964. Yfirbyggður hjá Vélsmiðjunni Herði hf. við bryggju í Njarðvík 1978. Seldur úr landi til Hollands 21. júní 1996 og er það til ennþá.

Nöfn: Eldborg GK 13, Albert GK 31, Hamra-svanur SH 201, Hamrasvanur II SH 261. Ensis VE 7 og núverandi nafn: Ensis KG 8.