02.04.2013 14:00

Röst SK 17 - fallegasta skipið í röðinni

Strákarnir á Röst SK 17, sendi mér viðbótaupplýsingar um röð skipanna á einni myndinni og hef ég lagfært það. Þá sendi þeir mynd af Fallegasta skipinu að þeirra dómi, og hér kemur það.


             1009. Röst SK 17, í Grundarfirði í morgun © mynd Röst SK 17, Dögun 2. apríl 2013