01.04.2013 12:45

Stapafell og Kyndill


               199. Stapafell og 1335. Kyndill, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll einhvern tímann á árunum 1973-78

Stapafell var smíðað fyrir íslendinga í Þýskalandi 1962 og selt héðan til Grikklands 1978.

Kyndill og síðar Kyndill II, var smíðað í Danmörku 1968 og keypt hingað til lands 1973 og selt til Englands 1986