01.04.2013 13:45
Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60
![]() |
217. Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60, í Þorlákshöfn © mynd Emil Páll, einhvern tímann á árunum 1976 - 1986 |
Smíðanúmer 197/11 hjá Skaalurens, Rosendal, Noregi 1960, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Lengd Seyðisfirði 1966, tekinn í tvennt og lengd um rúma 3 metra. Þann 1. mars 1996 var tekin ákvörðun um að farga bátnum.
Gekk á Neskaupstað undir nafninu Stál-Björg.
Nöfn: Vattarnes SU 220, Björg NK 3, Sólborg ÁR 15, Ölduberg ÁR 18, Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60, Eyborg EA 59 og Eyborg II EA 159.
Skrifað af Emil Páli

