01.04.2013 11:45

Hagbarður KE 116


               144. Hagbarður KE 116 ( sá svarti) í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll

Smíðanúmer 3 hjá Hjörungavaag Mek. Verksted A/S, Hjörungavaag, Noregi, en skrokkurinn var smíði nr. 48 hjá Ankelökken Verft A/S í Florö, Noregi 1963, eftir teikningu Sveins Ágústssonar. Kom í fyrsta sinn til Dalvíkur 16. júlí 1963. Yfirbyggður 1985. Seldur úr landi til Noregs 1995 og síðan fór hann í pottinn, en ekki vitað hvert né hvenær.

Nöfn: Loftur Baldvinsson EA 124, Baldur EA 124, Baldur RE 2, Hagbarður KE 116 og Gunnar Bjarnason SH 25. Ekki er vitað um nafn hans í Noregi.