31.03.2013 09:45
Una María GK 979 og Byr KE 33
![]() |
|
841. Umb. í Hafnarfirði 1962. Fargað. Nöfn: Særún KÓ 9 og Una María GK 979 |
1214. Smíðaður hjá Skipasmíðastöð Austfjarða hf., Seyðisfirði árið 1972. Stórviðgerð í Njarðvík 1972.
Sökk við netadrátt skammt undan Hópsnes við Grindavík, 12. apríl 1972. Var þá aðeins tæplega eins mánaðar gamall. Náð upp fljótlega aftur.
Sökk undan Tröllakirkju á Snæfellsnesi 16. nóv. 2002.
Nöfn: Hafliði Guðmundsson GK 210, Byr GK 27, Byr KE 33, Hugi RE 141, Hugi BA 49 og Kristján S. SH 23
Af Facebook:
Sigurbrandur Jakobsson Var í eigu frænda minna sem Byr RE 141 og Hugi BA 49 man alltaf eftir honum fallega blámáluðum hjá Hafsteini frænda í Flatey

