31.03.2013 08:45
Sæborg KE 177
![]() |
821. Sæborg KE 177 © mynd Emil Páll |
Smíðaður í skipasmíðastöðinni: Gebr. Schurenstedt K.G., Baredenfleth a.d. Weser, Bardernfleth, Vestur - Þýskalandi, 1956, eftir teikningur Hjálmars R. Bárðarsonar. Fyrsti báturinn sem Vestur - Þjóðverjar byggðu fyrir Íslendinga eftir stríð. Endurbyggður hjá Dráttarbraut Keflavíkur hf. 1978 - 79. Var hann fyrsti báturinn sem settur var þar inn í hús. Bátnum var rennt út úr húsinu 9. mars 1979 og hljóp af stokkum 16. mars 1979. Fórst 6 sm. út af Rifi á Snæfellsnesi, 8. mars 1989 ásamt einum manni.
Nöfn: Sæborg BA 25, Sæborg VE 22, Sæborg KE 177, Sæborg HU 177 og Sæborg SH 377
Skrifað af Emil Páli

