31.03.2013 14:45
Bára GK 24
![]() |
964. Bára GK 24, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll |
Smíðanr. 32 hjá Örens Mek. verksted i Trondheim, Noregi 1964 og var 4. skipið sem sú stöð smíðaði fyrir íslendinga. Yfirbyggður 1989. Ný brú, Akureyri 1996.
Nöfn: Bára SU 526, Bára GK 24, Gissur hvíti SF 55, Gissur hvíti HU 35, Narfi VE 108 og núverandi nafn Stafnes KE 130
Skrifað af Emil Páli

