30.03.2013 20:45
Mummi GK 120
|
686. Mummi GK 120, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll, einhvern tímann á árunum 1967 - 77 Smíðaður í Frederikssund, Danmörku 1958. Stækkaður 1966. Endurbyggður 1975-1976. Úreldur í desember 1991. Fargað 11. maí 1992. Nöfn: Hafnarey SU 110, Mummi II GK 21, Mummi GK 120, Dyrhólaey GK 19, Jón Freyr SH 114, Arnarborg KE 26 og Arnarborg HU 11 |
|
AF Facebook: Sigurbrandur Jakobsson Getur verið að sama útgerð og átti Gullþórir SH 115 hafi átt hann sem Jón Freyr SH 114 ?
|
Skrifað af Emil Páli

