30.03.2013 19:45
Kópur VE 11
|
641. Kópur VE 11, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll |
Smíðaður í Djupvik, Svíþjóð 1943. Endurbyggður og stækkaður Akranesi 1962 og stækkaður aftur 1973. Settur í úreldingu 4. nóv. 1986 og seldur til Svíþjóðar upp í annan bát, er fékk nafnið Bjarmi SU 37.
Nöfn: Skíðblaðnir ÍS 1, Kópur KE 33, Kópur VE 11, Auðbjörg GK 86, Auðbjörg SU 37 og Bjarmi SU 37.
Skrifað af Emil Páli

