30.03.2013 13:45
Hafborg GK 99, eftir bruna
![]() |
||
|
|
Smíðaður í Njarðvík 1946. Dreginn logandi til hafnar í Sandgerði, af Freyr KE 98, eftir að eldur hafði komið upp í bátnum 7 sm. NA af Garðskaga 9. okt. 1974. Talinn ónýtur. Flakið dregið undir Vogastapa 20. okt. 1974 og brennt þar.
Nöfn: Sæfari ÍS 360 og Hafborg GK 99.
Skrifað af Emil Páli


