30.03.2013 17:45
Gullþór KE 85
|
608. Gullþór KE 85, að koma inn til Grindavíkur © mynd Emil Páll |
Smíðaður í Fredrikssund, Danmörku 1931 úr eik, birki og furu. Lengdur Vestmannaeyjum 1953. Talinn ónýtur v/fúa 20. jan. 1982 og brendur í Helguvík 5. feb. 1982.
Nöfn: Muninn GK 342, Ísleifur ÁR 4 og Gullþór KE 85
Skrifað af Emil Páli

