30.03.2013 09:45
Barðinn GK 375 - er í dag Erling KE 140
Vonandi er sú bilun sem verið hefur á þessari síðu, já aðallega þessari þar sem hún er orðin svo stór að hún veldur erfiðleikum sem hinar síðurnar lenda ekki í. En hvað um það nú kemur mynd úr safninum mínu, mynd sem ég tók fyrir alllöngu og ekki birt hér áður.
![]() |
233. Barðinn GK 375 - þessi heitir í dag Erling KE 140 © mynd Emil Páll |
Skrifað af Emil Páli

