29.03.2013 23:00

Heimaey VE 1, í ábyrgðarskoðun

Hér koma svo nokkrar myndir af Heimaey VE-1 en ábyrgðarskoðun var framundan hjá þeim en um eitt ár er síðan Ísfélag Vestmannaeyja tók við þessu glæsilega skip. Myndir þessar tóku þeir í á Faxa RE 9, er nefna sig Faxagengið.
















               2812. Heimaey VE 1, í Slippnum í Reykjavík © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  27. mars 2013