29.03.2013 20:53

Ein fyrir vin minn Guðna Ölversson

Ein  fyrir vin minn Guðna Ölvers, sem segir þetta um myndina: Alltaf er hún Inga jafn vel til höfð og falleg þegar maður heimsækir höfnina í Sæby. Hér er hann auðvitað líka að höfða til konu sinnar sem heitir Inga.


             Inga, í Sæby © mynd Guðni Ölversson
 

Af Facebook:

Guðni Ölversson Mikið rétt hjá þér vinur. Við hjónin höfum sterkar taugar til Sæby og Ingu sem þar liggur alltaf flott skveruð við bryggju