29.03.2013 22:31
Bergþór KE 5

503. Bergþór KE 5 © mynd Emil Páll
Smíðaður á Ísafirði 1957. Bar nöfnin Gunnhildur ÍS 248, Gunnhildur GK 246 og Bergþór KE 5. Fórst í róðri um 8 sm. NV af Garðskaga 8. jan. 1988. Tveir menn fórust með bátnum en 3 björguðust.
Skrifað af Emil Páli
