27.03.2013 18:00

Dagfari GK 70 í brælu

Guðmundur Garðarsson, fyrrum skipstjóri m.a. á Dagfara GK 70, sendi mér þessa mynd sem er í hans eigu, ásamt mikilli myndasyrpu sem af tæknilegum ástæðum bíður birtingar

.- Sendi ég Guðmundi eða Bóba eins hann er kallaður, kærar þakkir fyrir sendinguna -


             1037. Dagfari GK 70, í brælu © mynd í eigu Guðmundar Garðarssonar