24.03.2013 18:45

Stígandi RE 307 - í dag Jökull ÞH 259


                259. Stígandi RE 307, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll

Þessi hefur skipt oft um nafn eða númeri á lífsleiðinni og um það hef ég fjallað hér á síðunni og sleppi því nú. Nefni þó fyrsta nafnið og núverandi nafn: Hið fyrsta var Súlan EA 300 og núverandi nafn er Jökull ÞH 259