24.03.2013 09:45

Beðið eftir löndun

 

               Beðið eftir löndun hjá Jangaard. En þar er nú unnið 7. daga vikunnar frá 0700 til ca 0200 á nóttunni. Og reikna þeir með að svona verði þetta langt fram yfir páska. Allt í saltfisk. En eins og ég sagði fyrr er aðrar verkanir hérna búnar að loka eða við það að loka fram yfir páska © mynd Jón Páll Jakobsson, í Noregi, 21. mars 2013