23.03.2013 20:45

Stígandi VE 77 ( á áttunda áratug)

               104. Stígandi VE 77, í Reykjavík © mynd Emil Páll, á áttunda áratug síðustu aldar

Smíðaður í Spillesboda í Svíþjóð 1946 eftir teikningu Þorsteins Daníelssonar. Stækkaður 1974.

Úreldingasjóður 1981. eftir að hirt hafi verið allt nýtilegt úr bátnum var honum sökkt í Halldórsgjá, NV af Stóra - Enni við Vestmannaeyjar 1981.

Nöfn: Hrafnkell NK 100, Skálaberg NS 2, Stígandi VE 77 og Sæþór Árni VE 34