22.03.2013 20:45

Abba GK 247

 

                       1786. Abba GK 247 o.fl. í Njarðvíkurslipp

              1786. Abba GK 247, í Keflavíkurhöfn, eftir endurbygginguna © myndir Emil Páll, 1995


Álbátur með smíðanúmer 3 hjá Skipasmíðjunni Herði hf. í Sandgerði og hafði verið í smíðum frá 1982 til 1987. Brann 1. sept. 1988 á Faxaflóa. Flakið var dregið af Sandgerðingi GK 268, til Sandgerðis 2. sept. 1988. Síðan var flakið tekið upp í Njarðvikurslipp þar sem breytingum og endurbótum lauk 18. ágúst 1990, en þær annaðist Stefán Albertsson

Farga átti bátnum 24. febrúar 1995 en hætt var við það og henn seldur til Færeyja síðar það sama ár.

Nöfn: Jón Pétur ST 21, Jón Pétur II ST 21, Jón Pétur ST 211, Abba GK 247, Abba (Færeyjum), Vikartindur, Vikartindur I og 2004 fékk hann nafnið Fiskatangi FD 1209, síðan veit ég ekkert um hann.