20.03.2013 07:00
Þröstur GK 211
![]() |
1213. Þröstur GK 211, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll |
Smíðanr. 37 hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1972 eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar og var nr. 4 af 14 raðsmíðaskipum í flokki 105 til 150 tonna stálskipa hjá Slippstöðinni. Úreldingastyrkur samþykktur í des. 1994, en hætt við að nota hann. Lengdur hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1973. Styttur og yfirbyggður hjá Skipasmíðastöðinni Herði hf., Njarðvik 1979. Fór í pottinn í Danmörku í feb. 2006, dreginn þangað af Stokksey ÁR 50.
Nöfn: Heimaey VE 1, Náttfari RE 75, Sigurfari VE 138, Stefnir VE 125, Þröstur GK 101, Þröstur GK 211, Látravík BA 66, Hafsúlan HF 77, Sindri GK 42 og Sindri SF 26.
Skrifað af Emil Páli

