19.03.2013 07:00

Bergur II VE 144


                   1031. Bergur II VE 144, í Njarðvíkurhöfn fyrir alllöngu © mynd Emil Páll, þar sem stutt er síðan að ég sagði sögu þessa báts, læt ég það vera nú, en  hann er einn af þessum bátum sem voru í gangi þarna niðurfrá undir íslenskri skráningu, en er nú kominn heim, en liggur að ég held í Krossanesi sem Alpha HF 32

Úr póstinum:

Góðan daginn

Það varðandi mynd af  1031. Bergur II VE 144 Þetta er 968-Glófaxi VE 300 í dag.

--
Kveðja
Vigfús Markússon