18.03.2013 20:00

Víkurberg GK 1 eða kannski frekar Húnaröst


                   979. Víkurberg GK 1, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, sennilega á síðasta áratug síðustu aldar

Póstur frá Jóhanni Sævari Kristbergssyni:

Sæll.
Þetta er Húnaröstin eftir lengingu og yfirbyggingu 1979
.