18.03.2013 14:30

Einn gamall endurbyggður frá grunni

Það er gaman að sjá verk feðgana Péturs Óla Péturssonar og Péturs Sæmundssonar, o.fl.  við endurbyggingu á báti nokkrum. - Allt um það, bæði sagan og eins fjölda mynda birtist hér á ellefta tímanum í kvöld, en nú birti ég þrjár myndir án sérstaks myndatexta

 


 


                 Sjá nánar á ellefta tímanum í kvöld en þá birtast fjöldi mynda og verksagan í stórum dráttum