17.03.2013 10:45

Sæborg KE 75 og Geir BA 326


                 537. Sæborg KE 75 og 1581. Geir BA 326, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, einhvern tímann á árunum 1990 til 1992

1581. Smíðanr. 462 hjá Bátalóni hf. Hafnarfirði. Afhentur 1. apríl 1981. Lengdur í Bátalóni 1984. Breytt í farþegaskip m.a. til hvalaskoðunar og sjóstangaveiði í Njarðvík 2007.
Nöfn: Halldór Runólfsson NS 301, Geir KE 67, Þorsteinn Pétursson BA 326, Geir BA 326, Geir ÍS 280, Berghildur SK 137, Rún RE 24 og Faxi RE 24.

AF Facebook:

Þorgrímur Ómar Tavsen Ég keifti 1581 í mars 1991 og þá var hann í höfn á Ísafirði svo þessi mynd er frá 1990.