14.03.2013 12:45
Baldur GK 97 ex KE 97
Síðasti útgerðarmaður Baldurs, áður en hann var varðveittur var Nesfiskur í Garði og meðan þeir áttu hann bar hann númerið GK 97, en fram að því hafði hann ávallt verið KE 97 og eftir varðveislu var aftur sett á hann KE 97. Frekar fáar myndir hafa verið í umferð af bátnum með GK númerinu, en þessa fann ég þó í fórum mínum, en hana hafði ég tekið á þessum tíma.
![]() |
311. Baldur GK 97, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll |
Skrifað af Emil Páli

