13.03.2013 10:45
Táknrænt, eða allavega skondið
Í gærkvöldi er Skvetta SK 7 kom til Njarðvíkur var bátnum lagt utan á Sægrím GK 525, sem er kannski svoldið táknrænt, eða a.m.k. skondið. Því Sægrímur hefur verið starfsvettvangur eiganda Skvettu nú í nokkur ár og hann hafði ekkert með það að gera hvar bátnum var lagt.
![]() |
1428. Skvetta SK 7, utan á 2101. Sægrími GK 525, í Njarðvíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 13. mars 2013 |
Skrifað af Emil Páli

