13.03.2013 15:28

100 tonn af eðal sardínu

Fyrsta sardínan sem kemur um borð í Adrar. Snoturt eintak,stinn og lífleg. Fer héðan í niðursuðufabrikku í Morocco og þaðan í einhverja fína verslun í Evrópu. Hellingur af ættingjum hennar fylgdu svo í kjölfarið, eða 100 tonn af eðal sardínum ( af síðu Baldurs Sigurgeirssonar 9. mars 2013)


                 Baldur Sigurgeirsson, sýnir okkur fyrstu sardínuna sem kom um borð í Adrar